Paula Sonne

HEAD OF PR AND COMMS TBWA HELSINKI
Paula Sonne hefur síðasta áratuginn starfað við fjölmiðlun og samskipti – fyrst lærði hún allar reglurnar, til þess síðan að geta brotið þær til að ná í gegn og hafa áhrif. Nú stýrir hún samskipta- og almannatengslafyrirtækinu Eleven hjá TBWAHelsinki og hefur byggt upp gott orðspor með því að nota sköpunargáfuna við hjálpa vörumerkjum við að móta herferðir og vekja umtal. Það er með þessum „earned-first“ hugsunargangi hennar sem TBWA hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir framúrskarandi fjölmiðlun síðustu árin. Má þar nefna The Polite Type for TietoEVRY (gegn hatursorðræðu á netinu), CMI – Keys for Peace (fjáröflunar- og árvekniherferð til að vekja athygli á afleiðingum stríðs fyrir fólk), Vuokkoset – For MENstruation (um tíðavörur og umræðu um tíðahring fyrir öll kyn), ásamt verkefnis fyrir Lahti, European Green Capital (um árangur Lahti í umhverfismálum og mikilvægi sjálfbærrar borgarþróunar) en sú herferð vann einnig vann til verðlauna.