dagskrá
11. september
8:00
Húsið opnar
Skráning gesta og morgunverður
9:00
Ráðstefna hefst
Bergur Ebbi ráðstefnustjóri setur ráðstefnu
9:15
The future is earned: How brands can earn an unfair share of attention – and the future
Paula Sonne Sérfræðingur í almannatengslum hjá ElevenTBWA
9:45
From Banners to Brand Ecosystems: Lessons from 20 Years in Digital Marketing.
Petter Høie, fyrrum framkvæmdastjóri hjá Facebook í Noregi
10:15
Frá Star Wars til FIFA: Það sem markaðs- og hönnunarheimurinn getur lært af tölvuleikjaiðnaðinum varðandi nýsköpun, vistkerfi vörumerkja og félagsleg tengsl framtíðar
Sigurlína Ingvarsdóttir
Meðstofnandi fjárfestingarsjóðsins Behold Ventures og stjórnarmaður hjá Festi
10:45
Hlé
Kaffi og te í hléi
11:00
Worldbuilding for Brands: Designing Experience Ecosystems Worth Exploring
Matthew Moran
Yfirmaður stefnumótunar í nýsköpun hjá Omnicom Advertising Group
12:00
Hádegisverður
Spjall og tengslanet
13:00
Ráðstefnu lýkur