Krossmiðlun
HÓTEL REYKJAVÍK GRAND
11. september 2025 8:30 – 13:00
VISTKERFI
VÖRUMERKJA
Krossmiðlun hefur verið haldin reglulega frá árinu 2012 og fjöldi framúrskarandi fyrirlesara hefur
frætt ráðstefnugesti í gegnum tíðina um strauma og stefnur í markaðsmálum frá ýmsum hliðum.